Aðalfundur SA 15. maí: „Ísland í fremstu röð“

Opin dagskrá aðalfundar undir yfirskriftinni "Ísland í fremstu röð" hefst kl. 13:30 með ræðu nýkjörins formanns SA.  Þá ávarpa fundinn Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Turlough O'Sullivan, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins á Írlandi, sem fjalla mun um hina svonefndu "írsku leið", m.a. lága fyrirtækjaskatta. Loks mun Guðjón Rúnarsson, formaður skattahóps SA, kynna áherslur atvinnulífsins í skattamálum. Sjá nánar.