3,6% atvinnuleysi

Í dag, föstudaginn 24. janúar eru 5.773 einstaklingar á atvinnuleysisskrá. Miðað við fjölda starfandi skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar í nóvember sl. nemur þessi fjöldi 3,6% af mannafla. Síðast liðinn föstudag voru 5.644 á skránni og hefur því fjölgað um 129 á einni viku eða sem nemur 0,1% af mannafla. Hlutfallslegt atvinnuleysi er það sama hjá körlum og konum.


 

 

Fjöldi

Fjöldi á atvinnuleysisskrá

 

starfandi1)

17. jan

%

24. jan

%

Karlar

82.800

2.990

3,5%

3.065

3,6%

Konur

74.100

2.654

3,5%

2.708

3,5%

Samtals

156.800

5.644

3,5%

5.773

3,6%

1)   Skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar í nóvember 2002