3,4% kaupmáttaraukning

Niðurstöður launakönnunar Kjararannsóknarnefndar fyrir 2. ársfjórðung 2001 liggja nú fyrir. Á tímabilinu frá öðrum ársfjórðungi 2000 til annars ársfjórðungs 2001 hækkuðu dagvinnulaun að meðaltali um 9,6%. Vísitala neysluverðs hækkaði um 6% á sama tíma og jókst því kaupmáttur dagvinnulauna að meðaltali um 3,4%.

Sjá fréttatilkynningu Kjararannsóknarnefndar (pdf-skjal)

Sjá fréttabréf Kjararannsóknarnefndar (pdf-skjal)