15% tekjuskattshlutfall fyrirtækja

Megintillögum skýrslu skattahóps SA má skipta í þrennt: lækkun tekjuskattsprósentu fyrirtækja í 15%, afnám eignarskatta og afnám stimpilgjalda af útgáfu og viðskiptum með viðskiptabréf, sagði Guðjón Rúnarsson, formaður skattahóps SA í erindi sínu á aðalfundi SA.  Sjá erindi Guðjóns.