Vika símenntunar 12.-18. september (1)

Vika símenntunar verður haldin dagana 12.-18. september. Að verkefninu standa m.a. menntamálaráðuneytið, Starfsmenntaráð, Mennt, SA, ASÍ og símennuntarmiðstöðvarnar. Vikan er ekki síst hugsuð fyrirtækjum til hvatningar, en að þessu sinni er athyglinni beint að fræðslumálum ungs fólks. Sjá nánar á vef Menntar.