Viðurlög við efnahagsbrotum (1)

Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8:00 - 10:00. Á fundinum verður rætt um fyrirhugaða breytingu á samkeppnislögum og frumvarp til laga um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði. Fulltrúar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis munu kynna fyrirhugaðar lagabreytingar og fulltrúar atvinnulífsins munu lýsa viðhorfum sínum til þeirra. Sjá nánar