Traust í viðskiptalífinu – morgunverðarfundur 11. janúar (1)

Þriðjudaginn 11. janúar standa Glíman (óháð tímarit um guðfræði og samfélag), Samtök atvinnulífsins og Verslunarráð Íslands fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel undir yfirskriftinni Traust í viðskiptalífinu – Getur gott siðferði borgað sig? Sjá nánar