Tengsl hugverkaréttar og samkeppnisréttar

Alþjóðleg lögfræðiráðstefna um tengsl hugverkaréttar og samkeppnisréttar verður haldin á Radisson SAS Hótel Sögu föstudaginn 14. september. Samtök atvinnulífsins eru meðal stuðningsaðila ráðstefnunnar en hún er haldin af Nomos, Útflutningsráði Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Nánari upplýsingar og skráning á vef Útflutningsráðs