Svo lengi lærir sem lifir - ráðstefna

Ráðstefna um menntun fólks á vinnumarkaði
Hótel Sögu, 11. desember 2008 kl. 9-17

Í febrúar 2008 undirrituðu aðilar vinnumarkaðarins kjarasamninga sem meðal annars fela í sér eftirfarandi:
Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins stefna að því að ekki verði fleiri en 10% fólks á vinnumarkaði án viðurkenndrar starfs- og framhaldsskólamenntunar árið 2020.

Í ljósi ofangreinds markmiðs og til að bregðast við breyttum aðstæðum á vinnumarkaði er mikilvægt að fulltrúar atvinnulífs og menntamála hittist og ræði aðgerðir og leiðir sem mögulegt er að bjóða upp á í nánustu framtíð. Því er efnt til  ráðstefnu um menntun fólks á vinnumarkaði á Hótel Sögu fimmtudaginn 11. desember nk.

 

Nánari upplýsingar og skráning á vef mentaáætlunar ESB