Styrkir úr starfsmenntasjóði 2003 – umsóknarfrestur til 12. mars (1)

Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu. Til úthlutunar eru 50 milljónir króna og rétt til að sækja um styrk eiga m.a. einstök fyrirtæki og samtök atvinnurekenda. Umsóknarfrestur er til 12. mars. Sjá nánar á heimasíðu Starfsmenntaráðs.