Styrkir Starfsmenntasjóðs til starfsmenntunar í atvinnulífinu

Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, í flokkunum 1) ný tækifæri til náms, með sérstakri áherslu á nám í verk- og tæknigreinum, og 2) ferðaþjónusta og útivist. Umsóknarfrestur er til 12. mars og rétt til að sækja um styrki eiga m.a. fyrirtæki og samtök atvinnurekenda og launafólks. Sjá nánar