Slysatrygging sjómanna, morgunfundur 10. maí (1)

Hið íslenska sjóréttarfélag boðar til fræðafundar um slysatryggingu sjómanna þriðjudaginn 10. maí nk. Frummælandi verður Guðmundur Sigurðsson, dr. juris., dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 08:00 í fundarsal Logos, Efstaleiti 5. Sjá nánar.