Skattadagurinn 2007

Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins verður haldinn föstudaginn 12. janúar á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 8:15 til 10:30. Fundarsalur: Gullteigur.

 

Dagskrá Skattadagsins 2007

  • Setning: Þorvarður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Deloitte
  • Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
  • Skoðun á skattamálum félaga: Davíð Guðmundsson, forstöðumaður á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
  • Nýlegar breytingar og úrskurðir: Áslaug Gunnlaugsdóttir, verkefnisstjóri á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
  • Afdráttarskattar: Andri Gunnarsson, sérfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
  • Fundarstjóri: Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið skraning@deloitte.is eða í síma 580-3000, og tilgreinið nafn, fyrirtæki og fjölda. Léttur morgunverður á boðstólum, verð kr. 2.500. Sjá einnig á vef Deloitte.