Samkeppnishugsun í menntakerfið (1)

 

___________________________

 

Samkeppnishugsun í menntakerfið
þjónusta, nýjungar, skólagjöld

 

 

Morgunverðarfundur SA, miðvikudaginn 20. mars, kl. 8:30 – 10:00, Skála, Hótel Sögu

 


Erindi:


Þjónustuhugsun í skólastarfi
     Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans

     á Bifröst.


Rekstrarumhverfi skóla og skólagjöld
     Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og

      hagfræðideild Háskóla Íslands.


Nýjungar í rekstri grunnskóla
     Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði.

 

Fundarstjóri:
Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA

 

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að þátttakendur tilkynni þátttöku fyrirfram í síma 511 5000, í símbréf 511 50 50, eða með tölvupósti til sa@sa.is.

 

Fundargjald kr. 2000, morgunverður innifalinn.