Samfélagsábyrgð: frá sýn til framkvæmdar

Útflutningsráð Íslands og Eþikos bjóða upp á námskeið um innleiðingu samfélagsábyrgðar sem lið í því að byggja upp traust, orðstír og ábyrga samkeppnishæfni. Þessar áherslur hafa aldrei verið mikilvægari en nú. Námskeiðið verður haldið frá kl. 09.00-17.00 í Háskólanum í Reykjavík

 

Skráning og nánari upplýsingar á vef Útflutningsráðs