Sameinum kraftana til nýrrar sóknar

Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir áhugaverðu málþingi 24. janúar 2012 um klasa og klasastjórnun. Yfirskrift þingsins er „Sameinum kraftana til nýrrar sóknar" og þar verður fjallað um hvernig hægt er að beita klasastjórnun til að bæta samkeppnishæfni atvinnugreina á Íslandi. Samtök atvinnulífsins eru meðal stofnaðila að Iceland Geothermal - íslenska jarðvarmaklasans.

 

Sjá nánar »