SA semja við Framsýn og Verkalýðsfélag Þórshafnar

Samtök atvinnulífsins skrifuðu undir kjarasamning við Framsýn og Verkalýðsfélag Þórshafnar síðdegis á þriðjudag hjá ríkissáttasemjara. Samningar félaganna taka sömu breytingum og um var samið 5. maí við Starfsgreinasamband Íslands.  

 

Samningur SA við Framsýn stéttarfélag og Verkalýðsfélag Þórshafnar

 

Upplýsingavefur SA um kjarasamninga sem undirritaðir voru 5. maí 2011