Ráðstefna um viðskiptasérleyfi (1)

Mánudaginn 10. mars efna SVÞ o.fl. til ráðstefnu á Grand Hótel um viðskiptasérleyfi (franchise). Markmið ráðstefnunnar er m.a. að kynna hvað felst í viðskiptasérleyfi, veita hagnýt ráð um stofnun fyrirtækis með viðskiptasérleyfi o.fl. Sjá nánar á vef SVÞ.