Ráðstefna um sölu á vefnum 1. desember

Útflutningsráð Íslands stendur fyrir ráðstefnu 1. desember næstkomandi um sölu á vefnum. Vefurinn skapar verðmæti - Aukin tækifæri til útflutnings er yfirskrift ráðstefnunnar sem fer fram á  Hilton Reykjavík Nordica kl. 9.00 - 13:00.

 

Aðgangur er ókeypis en dagskrá ráðstefnunnar má nálgast á vef Útfluningsráðs þar sem skráning fer jafnframt fram.

  

Sjá nánar á vef Útflutningsráðs