Ráðstefna um rýrnun í verslunum (1)

SVÞ efna til ráðstefnu undir heitinu Öryggi í verslunum – Skilvirkar leiðir til að koma í veg fyrir rýrnun þann 10. febrúar nk. kl. 13:00 á Grand Hótel Reykjavík. Meðal frummælenda verða Thor Martin Bjerke, sem er virtur sérfræðingur á sviði öryggis- og  rýrnunarmála í Noregi og danskur sérfræðingur frá Securitas.


Sjá nánar á heimasíðu SVÞ.