Ráðstefna um „krabbamein og vinnandi fólk”. (1)

Á ráðstefnunni, sem boðað er til af Krabbameinsfélaginu í samvinnu við Samtök atvinnulífsins o.fl., verður fjallað um það sem gerist á vinnustað þegar starfsmaður greinist með krabbamein. Ráðstefnan verður haldin í Salnum í Kópavogi miðvikudaginn 14. febrúar kl. 13-16.30.  Sjá nánar á vef Krabbameinsfélagsins