Ráðstefna um framtíð sjávarútvegsins

Í tilefni af 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi mun sjávarútvegsráðuneytið efna til ráðstefnu um framtíð sjávarútvegsins þann 4. mars nk. á Hótel Nordica. Sjá nánar á vef LÍÚ.