Orkulindin Ísland – ráðstefna um gildi ál- og orkuframleiðslu (1)

Föstudaginn 27. janúar nk. munu Samorka, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu á Hótel Nordica um gildi ál- og orkuframleiðslu á Íslandi. Fjallað verður um hagvöxt, umhverfismál, atvinnumál, þekkingariðnað, umhverfi starfsfólks, viðhorf almennings o.fl. Formaður Landverndar og fulltrúar Alcan, Alcoa, Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjunar, Norðuráls og Orkuveitu Reykjavíkur munu ræða stöðu og horfur. Sjá nánar