Orkulindin Ísland – erindi ræðumanna

Fjöldi fróðlegra erinda var fluttur og fjörlegar umræður voru í pallborði á Orkulindinni Ísland, fjölsóttri ráðstefnu um gildi ál- og orkuframleiðslu á Íslandi sem haldin var á Hótel Nordica. Fjallað var um efnahagsmál, nýja Gallup-könnun, umhverfismál, samfélagsleg áhrif virkjana og álvera á nærsvæðum, sviptivinda í umræðunni fyrr og nú, hátæknistörf, þekkingariðnað, útflutning þekkingar og umhverfi starfsfólks. Alls sóttu á fjórða hundrað manns ráðstefnuna sem haldin var í samstarfi Samorku, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins. Erindi ráðstefnunnar og umfjöllun um pallborðsumræður má finna hér að neðan.

 

Dagskrá Orkulindarinnar Ísland

 

Erindi ræðumanna:

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands

Þóra Ásgeirsdóttir, forstöðumaður viðhorfsrannsókna hjá IMG Gallup

Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins

Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar

Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akranesskaupstaðar

Hallur Hallsson, sagnaritari

Ágúst Valfells, lektor við Háskólann í Reykjavík

Gunnar Tryggvason, fjármálastjóri Enex

Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands

 

Pallborðsumræðum (sjá umfjöllun hér) stýrði Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en þátt tóku:

  Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar

  Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjun

  Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

  Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja

  Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Norðuráli

  Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi

  Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls