Orkugjafar framtíðarinnar í samgöngum

Ráðstefnan Driving Sustainability 2007 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica  17. og 18. september um visthæfar lausnir í samgöngum s.s. etanól, metan, vetni, tvinntækni og rafmagn. Gestgjafar eru Reykjavíkurborg, Landsbankinn og Icelandair og aðrir samstarfsaðilar eru Brimborg, Orkustofnun, sænska sendiráðið, Iðnaðarráðuneytið, Samgönguráðuneytið, Umhverfisráðuneytið, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og Olís.  
 
Sjá nánar: www.driving.is