Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins (1)

Lýst hefur verið kjöri stjórnar SA fyrir starfsárið 2006 til 2007. Nýir koma inn í stjórnina þeir Jón Karl Ólafsson Icelandair hf., Helgi Magnússon Flügger HarpaSjöfn ehf., Bjarni Ármannsson Glitnir hf., Helgi Bjarnason Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Gunnar Karl Guðmundsson Skeljungur hf.

 

Úr stjórninni ganga þau Ragnhildur Geirsdóttir Promens hf., Þorgeir Baldursson Prentsmiðjan Oddi hf., Óskar Magnússon Tryggingamiðstöðin hf., Hreiðar Már Sigurðsson KB banki hf. og Hjörleifur Jakobsson Egla ehf.


Stjórn SA 2006-2007 skipa:

Ingimundur Sigurpálsson, formaður  Íslandspóstur
Arnar Sigurmundsson  Samtök fiskvinnslustöðva
Bjarni Ármannsson Glitnir hf.
Björgólfur Jóhannsson Icelandic Group
Brynjólfur Bjarnason  Landssími Íslands
Eiríkur Tómasson Þorbjörn-Fiskanes
Friðrik Jón Arngrímsson  Landssamband ísl. útvegsmanna
Gunnar Karl Guðmundsson  Skeljungur
Gunnar Sverrisson  Íslenskir aðalverktakar
Grímur Sæmundsen  Bláa lónið
Guðmundur Ásgeirsson Nesskip
Helgi Bjarnason  Sjóvá Almennar tryggingar
Helgi Magnússon  Flügger HarpaSjöfn
Hrund Rudolfsdóttir L&H eignarhaldsfélag
Jens Pétur Jóhannsson Rafmagnsverkstæði Jens Péturs.
Jón Karl Ólafsson  Icelandair
Kristín Jóhannesdóttir  Baugur Group
Loftur Árnason  Ístak
Rannveig Rist   Alcan á Íslandi
Sveinn Hannesson Samtök iðnaðarins
Vilmundur Jósefsson  Gæðafæði