Ný kaupgjaldsskrá SA

Í kjölfar kjarasamninga SA við ASÍ og landssambönd þess hafa SA gefið út nýja kaupgjaldsskrá sem gildir frá 1. febrúar 2008. Samningarnir sem undirritaðir voru 17. febrúar sl. fela í sér hækkanir á samningsbundnum lágmarkstöxtum kjarasamninga, auk launaþróunartryggingar, en engar almennar launahækkanir fyrstu tvö árin, hvorki í formi prósentu né krónutölu. Gildistími samninganna er til 30. nóvember 2010.

 

Sjá nánar:

 

Kaupgjaldsskrá SA frá 1. febrúar 2008 (PDF)

 

Ítarefni um kjarasamningana - leiðbeiningar og útskýringar