Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir

Föstudaginn 4. júní stendur Vinnueftirlitið fyrir morgunverðarfundi um veikindafjarvistir, með stuðningi SA o.fl. Fundurinn er m.a. ætlaður stjórnendum fyrirtækja og starfsmannastjórum og hann ávarpa m.a. tveir sænskir prófessorar. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.