Morgunverðarfundur um þróunarsjóð EFTA (1)

Möguleikar íslenskra fyrirtækja á þátttöku í verkefnum sem styrkt eru af þróunarsjóði EFTA verða kynntir á morgunverðarfundi sem utanríkisráðuneytið, Útflutningsráð og Euro Info skrifstofan standa fyrir fimmtudaginn 29. apríl nk. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.