Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2001, ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi (1)

2. - 3. mars 2001: Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2001, ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi. Þema ráðstefnunnar er kennslutækni UT. Ráðstefnan verður haldin í Borgarholtsskóla og hefst kl. 13.00 föstudaginn 2. mars og lýkur kl. 17.00 laugardaginn 3. mars. Skráning hefst í janúar 2001. Nánari upplýsingar verður hægt að nálgast á vef ráðstefnunnar  þegar nær dregur.