Málþing í tilefni 70 ára afmælis Félagsdóms

Föstudaginn, 21. nóv. kl. 14:00 á Hótel Hilton Nordica, D salur 2. hæð.

 

Dagskrá: 

 

Forseti Félagsdóms, Eggert Óskarsson setur málþingið

 

Erindi:

 

Prófessor Alan Neal, University of Warwick. 

 

The status, role and future development of labour Courts, especially in Europe.

 

Alan Neal er formaður Employment Tribunals (London Central) og hefur skrifað fjölda bóka um Evrópskan vinnurétt, m.a. European Social Policy and the Nordic Countries (2000) og The Changing Face of European Labour Law and Social Policy (2004).

 

Umræður um stöðu og framtíð Félagsdóms:

 

Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík: Hvers vegna Félagsdómur?

 

Ástráður Haraldsson hrl., dósent við Háskólann á Bifröst: Félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Samanburður á túlkun Félagsdóms og Hæstaréttar.

 

Lára V. Júlíusdóttir hrl., lektor við Háskóla Íslands: Áhrif hagsmunadómara á störf Félagsdóms?

 

Einar Karl Hallvarðsson hrl., dósent við Háskólann á Bifröst: Aldurhnigin ákvæði um málsmeðferð fyrir Félagsdómi.

 

Fundarstjóri: Helgi I. Jónsson, varaforseti Félagsdóms

 

Kl. 16:30  Léttar veitingar

 

Þátttaka tilkynnist með skráningu á vef Samtaka atvinnulífsins

 

Smellið hér til að skrá þátttöku