Málstofa líftæknifyrirtækja

Samtök líftæknifélaga verða með málstofu á Grand Hótel 25. október.

 

Dagskrá:

 

8:15 Skráning og morgunverður

 

8:30 Samtök líftæknifyrirtækja - Ágústa Guðmundsdóttir, formaður SÍL

 

Snyrtivörur og heilsuvörur

 • Bláa lónið heilsuvörur Ása Brynjólfsdóttir
 • Marinox Brynhildur Ingvarsdóttir
 • ORF Líftækni Björn Örvar
 • SagaMedica Perla Björk Egilsdóttir

Skráðar Lækningarvörur og lyf

 • Zymetech Bjarki Stefánsson
 • Kerecis Guðmundur F. Sigurjónsson
 • Matvæli Norðurbragð (Norður) Bergur Benediktsson
 • Codland Grindavík Erla Ósk Pétursdóttir
 • Orkulíftækni Prokatín Jakob Kristjánsson
 • Kerfislíffræðisetur Sigurður Brynjólfsson

Rannsókarþjónusta og rannsóknartæki

 • Arctic Las Þóra Jóna Dagbjartsdóttir
 • Lifeind - biocule Hans Guttormur Þormar
 • Chemobacter Eyjólfur Reynisson
 • Íslensk lífefni Arnþór Ævarsson
 • 3Z Karl Ægir Karlsson
 • Rannsóknarfyrirtæki Genís Jóhannes Gíslason

12:00 Málstofu slitið

 

Fundastjóri: Orri Hauksson

 

Fundurinn er opinn öllum um framgang og þróun greinarinnar. 

 

SKRÁNING