Lífeyrissjóðir og íslenskt atvinnulíf

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands standa fyrir fundi um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi föstudaginn 15. nóvember kl. 8.15-10.00. Aðalræðumaður er Peter Lundkvist frá AP3 lífeyrissjóðnum í Svíþjóð.

 

Aðgangur er ókeypis.

 

Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á vef Viðskiptaráðs