Leikreglur samkeppninnar - námsstefna SVÞ og LOGOS (1)

SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu og LOGOS lögmannsþjónusta efna til námstefnu 16. janúar nk. að Efstaleiti 5. Heiti hennar er „Leikreglur samkeppninnar - Hvaða kröfur eru gerðar í samkeppnislögum og -reglum til fyrirtækjastjórnenda?“ Sjá nánar á heimasíðu SVÞ.