Kynntar áherslur Starfsmenntaráðs (1)

Árlegur opinn fundur Starfsmenntaráðs verður haldinn á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, þriðjudaginn 8. febrúar nk. Kl. 12. Á fundinum verða kynntar áherslur við úthlutun úr starfsmenntasjóði árið 2005. Sjá nánar á vef Starfsmenntaráðs.