Kynningarfundur um umhverfisstjórnunarkerfi

SA og SI standa fyrir kynningarfundi um umhverfisstjórnunarkerfi miðvikudaginn 16. júní kl. 8:30, í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35. Á fundinum verður kynnt umhverfisstjórnunarkerfið Umhverfisvitinn, sem er hugsað sem ódýrt en vottunarhæft kerfi, sem ætlað er að gefa kost á einfaldri framkvæmd og hugsanlega minni eftirlitskostnaði. Sjá nánar