Innleiðing samfélagsábyrgðar í fyrirtækjum - námskeið

Opni háskólinn í HR og Eþikos bjóða upp á spennandi og hagnýtt námskeið um innleiðingu samfélagsábyrgðar í fyrirtækjum.

 

Námskeiðið er ætlað fulltrúum fyrirtækja, ríkisstofnana og félagasamtaka sem vilja fræðast um árangursríkar aðferðir fyrir fyrirtæki til að byggja upp orðstír, efla langtíma rekstrarsjónarmið og hámarka jákvæð áhrif á umhverfi sitt með því að axla samfélagsábyrgð sína.

 

Nánari upplýsingar og skráning á vef Opna Háskólans