Iðnþing Samtaka iðnaðarins (2)

Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð

 

Á iðnþingi Samtaka iðnaðarins 2009 verður efnt til umræðu um efnahagsmálin. Þingið verður haldið fimmtudaginn 5. mars á Grand Hótel Reykjavík.

 

Iðnþing hefst að vanda kl. 10 þegar félagsmenn koma saman til hefðbundinna aðalfundarstarfa. Eftir hádegið verður opinn fundur þar sem efnahagsmálin verða rædd.

 

Dagskrá og nánari upplýsingar á vef SI