Iðnþing Samtaka iðnaðarins (1)

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal fimmtudaginn 6. mars 2014.

 

Samtök iðnaðarins fagna 20 ára afmæli og undirbúa nú í samvinnu við útgáfufyrirtækið Gogg Iðnsýningu í Laugardalshöllinni undir yfirskriftinni Vika iðnaðarins.

 

Sýningin verður haldin dagana 6.- 9. mars og Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á torgi sýningarhallarinnar 6. mars. Að þingi loknu verður fundargestum boðið að vera við formlega opnun sýningarinnar. Dagskrá Iðnþings verður birt þegar nær dregur.

 

Vefur SI