Iðnþing (1)

Iðnþing verður fimmtudaginn 6. mars á Grand Hótel Reykjavík. Iðnþing hefst kl. 10 um morguninn þegar félagsmenn koma saman til hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Eftir hádegið hefst opinn fundur og þá taka Samtök iðnaðarins Evrópumálin á dagskrá.

 

Sjá nánar á vef SI