Hvaða áhrif hafa boðaðar skattabreytingar á atvinnulífið?

Deloitte efnir til opins upplýsingafundar um fyrirhugaðar skattabreytingar og áhrif þeirra á atvinnulífið næstkomandi miðvikudag 9. desember. Fundurinn fer fram á 20. hæð í Turninum við Smáratorg kl. 16.00 - 17.30 og er öllum opinn. Enginn aðgangseyrir.

 

Sjá einnig á vef Deloitte