Hefur evran áhrif á Ísland?

Það eru Útflutningsráð, Euro Info skrifstofan á Íslandi og framkvæmdastjórn ESB sem standa fyrir ráðstefnunni, en dagskrá hennar er svohljóðandi:Hefur evran áhrif á Ísland?

Hótel Saga - Skáli

Miðvikudaginn 31. október kl. 0900 -1200

 

09:00:  Ávarp og erindi
Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra

      
09:15:  Policy implications of the EMU

Herve Carre, framkvæmdastjóri,  DG Economic and Financial Affairs, framkvæmdastjórn ESB.

 

10:45:  Hefur evran áhrif á Ísland?
Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri.

 

10:15:  The stability-oriented monetary policy of the European Central Bank

Dr. Olaf Sleijpen, Co-ordinator of the Counsil to the Executive Board and Adviser to the President of the ECB.

 

10:45:  Hefur evran áhrif á Ísland?
Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins.

 

11:00:  Samantekt og lokaorð
Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins.

 

11:15:  Umræður

 

Gerhard Sabathil, sendiherra fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg, stjórnar umræðum

 

12:00: Ráðstefnulok