Gleðileg jól

Samtök atvinnulífsins óska landsmönnum öllum, aðildarfyrirtækjum SA og starfsfólki þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofa Samtaka atvinnulífsins verður lokuð á aðfangadag en opnar á ný kl. 10 á þriðja degi jóla. Föstudaginn 28. desember verður opið á hefðbundnum opnunartíma skrifstofu SA.

 

6. desember 2012

  Mynd: Hreiðar & Vilberg