Gjaldeyrishöft - Er hægt að losa þau?

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir hádegisverðarfundi á Grand hótel þriðjudaginn 6. september 2011, kl. 12:00-13:30. Umræðuefni fundarins eru gjaldeyrishöftin og leitast verður eftir að svara spurningunni - er hægt að losa þau?

 

Sjá nánar á vef FVH