Fyrirtæki og samfélagið: Sameiginlegur ávinningur (2)

Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Samtök atvinnulífsins standa fyrir ráðstefnu þann 23. janúar næstkomandi undir yfirskriftinni "Fyrirtæki og samfélagið: Sameiginlegur ávinningur". Fundurinn stendur frá kl. 8.30 -10.00, á Hilton Reykjavík Nordica.
 

Skráðu þig hér 
 

Stjórnendur fyrirtækja lýsa ávinningi og áskorunum við að innleiða ábyrga starfshætti.
  • Hvers vegna að innleiða stefnu um samfélagsábyrgð?
  • Hverju getur samfélagsábyrgð skilað fyrirtækinu?
  • Hverjar eru helstu áskoranirnar sem þitt fyrirtæki stendur frammi fyrir þegar kemur að samfélagsábyrgð?

Fyrirtæki segja sögu sína

 

- Kristján Gunnarsson, meðeigandi Kosmos & Kaos

- Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi

- Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans

- Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans

- Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

- Hulda Hreiðarsdóttir, stofnandi og yfirhönnuður Fafu

 

    ... og mögulega fleiri

 

Taktu daginn frá  og  Skráðu þig hér