Fundir SA föstudaginn 28. nóvember

Samtök atvinnulífsins efna til tveggja funda föstudaginn 28. nóvember. Á Grand Hótel Reykjavík verður blásið til morgunfundar um þjónustutilskipun ESB og áhrif hennar á íslenskt atvinnulíf. Fulltrúi frá Evrópusamtökum atvinnulífsins (BUSINESSEUROPE) fjallar m.a. um áhrif tilskipunarinnar en Íslensk stjórnvöld hafa sett sér það markmið að hafa innleitt hana í lög fyrir árslok 2009. Í hádeginu fer síðan fram félagsfundur SA og SI á Suðurlandi. Fundurinn fer fram á Hótel Selfossi.

 

Sjá nánar:

 

Morgunfundur SA um þjónustutilskipun ESB

 

Félagsfundur Samtaka atvinnulífs og iðnaðar á Suðurlandi