Evrópskur dagur samkeppnishæfni, Brussel

UNICE, Evrópusamtök atvinnulífsins, standa fyrir evrópskum samkeppnisdegi í Brussel föstudaginn 14. nóvember nk. Fjallað verður um nauðsyn bættrar samkeppnishæfni evrópsks starfsumhverfis. Fyrirtækjastjórnendur um alla álfu eru hvattir til að sýna samstöðu og taka þátt, en meðal þátttakenda verður Silvio Berlusconi, formaður leiðtográðs ESB. Sjá nánar.