European Business Summit 11.-12. mars (1)

Dagana 11.-12. mars standa ESB, UNICE o.fl. fyrir European Business Summit í Brussel, þar sem forystumenn úr atvinnulífi og stjórnmálum munu fjalla um rannsóknir og nýsköpun sem leið til bættrar samkeppnishæfni álfunnar. Meðal ræðumanna verða Romano Prodi og Dr. Jürgen Strube. Aðildarfyrirtæki SA fá 50% afslátt á þátttökugjaldi. Sjá nánar.