ESB og Evruaðild - ráðstefna SI (1)

Samtök iðnaðarins efna til ráðstefnu á Grand Hotel Reykjavík þar sem virtir erlendir sérfræðingar munu flytja erindi um Evrópumálin, auk þess sem kynntar verða niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar Gallup um ESB og Evru. Sjá nánar á vef SI.