Ert þú klár í olíufund? (1)

Deloitte stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 8.15-10.00. Þar verður fjallað um olíumarkaðinn hér á landi og tengda þjónustu ef af olíuleit verður á Drekasvæðinu. Á fundinum verða flutt áhugaverð erindi og að þeim loknum verða pallborðsumræður fyrirlesara og fundargesta.

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 

Skattar á kolvetnisvinnslu á Íslandi:
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Experiences with the Norwegian Tax System pertaining to the oil industry:
Petter Grüner, International Tax Expert, Deloitte Norway

Olíuleit og vinnsla, hvað er framundan?
Haukur Óskarsson, Mannvit.

 

Sjá nánar auglýsingu frá fundinum á vef Deloitte.

 

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á skraning@deloitte.is

 

Aðgangseyrir er kr. 3.500 með morgunverði sem hefst kl. 8.00.